top of page

Auglýsingar
Auglýsingagerð hefur alltaf verið stór þáttur í starfi okkar.
Oft þarf að vinna auglýsingar hratt og vel fyrir blaðaútgáfur í vinnslu blaða og eru þá oft gerðar margar auglýsingar á stuttum tíma sem fara viðkomandi tölublað.
Auglýsingar sem unnar eru sérstaklega fyrir viðskiptavini taka lengri tíma og meiri yfirlega og hönnunarpælingar.
Herferðir og fyrirtækja ímynd er unnin í nánu samstarfi við eigendur markaðsfólk fyrirtækja og er mjög skemmtileg vinna þar sem hugmyndavinna er frjó.
bottom of page










