top of page

Skýrslur

Ég hef mikla reynslu í hönnun og vinnslu á ársskýrslum.

Mikil vinna er iðulega lögð í skýrslugerð; upplýsingaöflun töflugerð skrifaður texti og mikill metnaður lagður í efni skýrsla. Þá er við hæfi að sami metnaður endurspeglist í útliti og uppsetningu skýrslunnar.

Þetta á jafn við um allar gerðir skýrslna eins og ársskýrslur, skýrslur stofnana og ráðuneyta.

bottom of page