top of page

Fréttablöð
Ég hef starfað við hönnun og umbrot ýmissa fréttamiðla
Þeir helstu eru Skessuhorn, fréttaveita Vesturlands, Viðskiptablaðið, Fiskifréttir, Stundin, og Bændablaðið.
Þessi vinna er oft mjög skemmtilega og byggist á samstarfi við ritstjóra og blaðamenn. Og ekki má gleyma auglýsingafólki sem er oft ábyrgt fyrir helmingi þess rýmis sem í blaði er.
bottom of page













