top of page

Filmur og merkingar
Grafísk smiðja sérhannar filmur og merkingar.
Grafísk smiðja hefur hannað töluvert af sérhönnuðum glerfilmum bæði fyrir skrifstofur og heimili. Þetta geri ég mjög oft í samstarfi við hönnunarstútíó Katrínar Ísfeld innanhússarkíteks. Möguleikarnir eru óendanlegir og reynir hönnunin oft á tæknilega getu prentunar á filmu.
Þá er ómetanlegt að vera í góðu samstarfi við prent -og uppsetningarfyrirtæki.
bottom of page





















